Vesen með Patch 6.0.3 á Mac
Eftir að ég setti inn 6.0.2 patchinn þá fékk ég FM ekki til að virka og beið ég því þolinmóður eftir 6.0.3 en nú þegar hann er uppsettur þá lokast leikurinn alltaf þegar ég reyni að starta honum. Er einhver með svar við þessu?