hehe mín verstu kaup, það er auðvelt.
Er sko Man Utd, og er á seasoni 08/09 og Van Der Sar var að hætta.
Þannig ég var að leita að arftaka, fann einhver gaur hjá Bayern Munchen, Markus Grünberger 21 árs.
6 millur, hann var sko hinn nýji Kahn, enda var hann með 7.80 eftir sitt 1 season hjá Bayern.
En allavega keypti hann á 6 millur, og hann skeit svo allsvakalega uppá bakið á sér að lyktin fór aldrei. Hann pissaði meiraðsegja líka í skóinn sinn.
Einkunnin hans fór aldrei yfir 5, og heppni mætt það kall ef hann fékk 6.
Hann var alltaf að missa boltan og þannig, í þeim 13 lwikjum sem hann lék í aðalliðinu þá fékk hann á sig heil 34 mörk. Þarf að segja meira.
Mæli ekki með honum.
Gaf honum séns að aðlagast Englandi, gaf honum 3 ár en seldi hann svo til, heheheheehe York í 3 deild.
Grín ársins.
En ég fékk mér 2 klassamenn í staðinn, og mæli mjööögg mikið með þeim.
Juliano frá Caxias, snilli, fékk hann á 1M, en núna kostar hann 9 millur. Hann er aðal gk hjá mér. Hann er ekkert með mjög góðar tölur fyrst, en hann stendur sig ALLTAF vel og tölurnar rjúka upp.
Svo er það David Marshall frá Celtic, fékk hann á Bosman, og er hann nr 2 hjá mér.
Kaupið þá, þeir halda hreinu, skal lofa ykkur því. =D