Ojæja..ég held samt að þetta dæmi sem þú ert að tala um sé ekkert sem að adminarnir geta gert við. Bara vefstjóri eða yfiradminar eða eitthvað…annars er ég ekki viss :P
Allanvega hef ég ekki fengið neina spurningu um þetta í PM, en það var tekin ákvöðrum um daginn hjá okkur adminum að loka þessum kubb tímabundið allanvega. Þar sem alltof margir voru hreinlega að ‘spamma’ á þetta að okkar mati.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..