Þetta var svona líka hjá mér, fékk nýja tölvu í maí en það kom í ljós að niður takkinn og tölustafurinn 2 voru bilaðir þannig að ég fór í Elko og skipti um lyklaborð, en þá kom í ljós að print screen takkinn minn virkaði ekki.. Þá fékk ég að skipta um lyklaborð við foreldra mína þar sem þau nota þennan takka aldrei..
Þannig að það væri mjög gott fyrir þig ef þú þekkir einhver sem notar ekki þennan takka og spyrja hann um að skipta við þig :Þ