Það er eitt sem hefur hjálpað mér mikið þegar ég byrja nýtt game með klúbb úr neðri deildum.
Það er að láta scoutana leita af gaurum sem eru 18 til 21 ára.
Portugal er t.d. með slatta af promising gaurum og þeir fást f. mjög lítinn pening(5-10k)
Efnilegir leikmenn(Promising) eru oftast með góðar tölur og þær rjúka upp strax á fyrsta tímabili.
P.S. Promising kemur upp í personal stats eftir að leikmaður hefur verið scoutaður.