Atvinnuleyfi
Ég er að spila með Hull City og er kominn á annað tímabil. Málið er það að ég er ekki búinn að fá atvinnuleyfi fyrir 1 leikmann. Ég skildi þetta fyrst enda voru það oft leikmenn sem voru ekki búnir að spila mikið með landsliðum en síðan fór ég að fá neitun fyrir alla leikmenn: Aaron Mokoena, L. Mokoena, Henri Camara og miklu fleiri sem ég man ekki alveg eftir. Hafiði þið lent í þessu eða?