Að lífga þetta áhugamál upp?
OK.. Ég er orðinn illa pirraður á að sjá fólk gera korka um að það sé ekkert að gerast á þessu áhugamáli. Þetta áhugamál hefur bara verið á uppleið á síðan Cablegram og Bludgeon byrjuðu. Bludgeon hefur t.d. verið í prófum og er mikið í skóla og hefur ekki haft tíma til að gera draumalið hann sagði mér persónulega að hann ætlaði að fara henda inn draumaliðum. En allavega hættið að væla um að það sé ekkert að gerast á þessu áhugamáli og sendið inn greinar eða eitthvað..