Jamm merkilegt hvað fólk hefur gaman af því að senda inn rusl kannanir þó að það sé oft búið að tala um að fólk eigi að vanda þér. Hverskonar skoðanakönnun spyr “Finnst ykkur skemtilegt að byrja með lið sem er kannski á annari deild” ? Er kannski? Eða eitthvað annað? kannski í áhugamanna deild í malasíu? Svona já/kannanir eru alltof oft misheppnaðar, mér finnst að það ætti að vera gerður fastur liður í ÖLLUM könnunum (vefstjóri gæti kannski skoðað það) að það sé “annað” svarmöguleiki. Það vantar alltof oft.
Mest klúðraða könnun sem ég hef séð lengi :)