Ég byrjaði nýlega að spila aftur cm 01-02 og innstallaði honum í tölvuna en það er eitt vandamál sem aftrar mér frá því að njóta leiksins. Þegar ég er búinn að spila tvö tímarbil og að byrja eða nýbyrjaður á því þriðja þá kemur upp vandmál. Ég save-a kanski eitt kvöldið og allt í góðu en næst þegar ég fer í leikinn þá kemst ég ekki í save-ið, það koma upp error skilaboð og skilaboðin er sú að ekkert data sé til staðar en samt er data-ð í lagi (að ég held) … Hefur einhver annar lent í þessu eða getur mögulega hjálpað mér að leysa úr þessu.
Með fyrirfram þökk
Fylgstu með