þanni er mál með vexti að ég og bróðir minn erum að reyna spila network leik..
þegar ég hosta og hann reynir að joina, þá kemst hann inn í leikinn en þegar hann ýtir á “new user” þá kemur svona loading bar og þegar það er búið þá fer hann aftur í gluggan sem kemur eftir að maður ýtir á network game.
þegar hann hostar og ég reyni að joina þá kemst ég inn í leikinn en svo þegar ég ýti á “new user” þá kemur bara breytist músardepillinn í bolta eins og það sé að loada og verður bara þannig endalaust..
veit einhver hvað gæti verið að ? endilega hjálpa!!! btw. hvorugir með firewall á, öll port fyrir fm opin og svona..