Það eru ekki allir með skjáskotin á hreinu.
Til að taka skjáskot þá hefurðu einfaldlega skotið sem myndin á að vera af á skjánum og ýtir á print screen takkann á lyklaborðinu þínu. síðan ýtir þú á ctrl+esc til að fara í win. Ferð svo í paint eða annað myndaforrit og ýtir á ctrl+v. Ef það kemur eitthvað “would you like to rezize balbla” gerðu yes. Síðan þarftu að vista myndina sem .jpg. Síðan sendirðu myndina til mín á mac2@hugi.is. Ég hef fengið nsendar .bmp í pósti en ég vil núna að allir save-i myndirnar sem .jpg.
Ég held að þetta sé nokkuð skýrt en ef eitthvað vefst fyrir ykkur þá er bara að posta.