það er nú bara ósköp einfalt, ef þú vilt selja menn, þá ferðu í transfer status hjá leikmanni sem þú hyggst selja, og setur hann á “transfer list” svo geturðu líka “offer to clubs” og þá ferðu bara í hvað þú vilt bjóða hann hátt og gerir svo bara let assistant choose, þá finnur aðstoðarþjálfarinn þinn lið sem gætu hugsanlega viljað kaupa hann.
Kaupa leikmenn, þá ferðu bara í leikmennina sem þú vilt kaupa og Make Transfer Bid og býður það sem þú vilt bjóða í hann, en þarf náttúrulega að hafa efni á honum…… svo er fleira sem þú getur valið eins og First option en það þýðir að þú hefur þá forkaupsrétt á manninum í þá 1-2 ár stillir. Co-Own gildir held ég aðeins í ítalíu held ég, veit ekki hvort ég fari með rétt mál þar, en þá geturðu keypt 50% í leikmanninum, og gert síðan tilboð í hin 50%. Annars útskýrir þetta flest sig sjálft ef þú kannt enskuna ágætlega þá ættirðu að læra inná þetta ósköp fljótt. Mæli líka jafnvel með að lesa bækling sem hefur fylgt leik.