ég ætla að ráðleggja ykkur að taka ekki við Tottenham í CM5… þeir gera vægast sagt miklar kröfur til þjálfara.. svo hafa þeir líka bara 5.5 millur til leikmannakaupa..

Jæja ég tók við Tottenham og á æfingatímabilinu vann ég alla leiki nema 1 og það var 1:1 jafntefli..

svo byrjaði deildin og ég gerði 2:2 jafntefli og 1:1 jafntefli við Bolton og var um miðja deild..

Þá tók stjórnin upp á því að reka Dósatheus Bamba Tímtheusarson og ráða Sam Alladryce í staðinn fyrir mig..

ég var búinn að segja Goran Buncjevic og kaupa 2 leikmenn og skora eitthvað um 17 mörk og fá 7 á mig (eða eikkað svoleiðis) og var samt rekinn..


Finnst ykkur, Hugarar, þetta sanngjarnt???