Er kominn á leiktíð 2010/2011 með Wolves i Football Manager. Búinn að vinna ensku deildina síðustu tvær leiktiðir og evrópukeppnina i fyrra. Er kominn uppúr riðli í Evrópukeppninni núna og mun mæta Ajax í 16-li'ða úrslitum. Er í öðru sæti í deildinni eftir 24leiki.
Svona er liðið mitt:
Dida(GK)
Paulo Ferreira(DR) Nesta(DC) Vicent Kompany(DC) Dédé(DL)
Freddy Guraín(MR) Mark Van Bommel(MC) Freddy Adu(ML)
Aimar(AMC)
Robinho(S) Pazzini(S)

Fékk Mark van bommel, paulo ferreira, nesta, aimar og dida frítt útaf því að samningurinn var útrunninn. Nesta er búinn að vinna tvö ár í röð besti varnamaðurinn í evrópu og fleira.
Robinho er geðtruflaður. Skorar og skorar og er metinn núna á 45mil punda!
Þetta eru mennirnir sem ég mæli með að kaupa.. Dida án efa lang besti markvörður sem ég hef spilað með í leiknum.
Nesta bjargar vörninni hægri vinstri.
Freddy Adu verður geðtruflaður árið 2011-2012! Geðveikur leikmaður sem fæst fyrir mjög lítið.
Dédé hefur unnið mörg verðlaun hjá mér enda er hann með 7.50-8.00 í average rating fyrir allar leiktíðirnar.
Wayne Rooney hef ég ekki prófað sjálfur en sá hann hjá Man Utd og hann var að skora svona 35-45 mörk á hverri leiktíð eftir annarri
Keypti Conal Platt frá liverpool og nota hann alltaf á bekknum núna. Skorar mikið og er frábær leikmaður ! Mundi nota hann meira ef ég væri ekki með svona marga heimsklassa framherja!
Vincent Kompany frábær varnamaður! keypti hann frá Zaragoza minnir mig fyrir 10mil punda og hann hefur verið frábær allar leiktíðirnar. Búinn að fá mörgu sinnum boð frá Real Madrid og hæðsta upphæðin var 33mil punda.

En já.. Ég er á leiktíð 2010-2011 og er núna með klassa lið og 86mil sem ég get eytt í leikmannakaup :)