Weird
Ég er Wigan á fyrsta seasoninu notaði fyrst tactíkina 3-4-1-2 gekk vel var að vinna deildina samt ekki að rústa keypti þannig séð engan nema Tom Soeretes frá Ajax á 2,5 millur og fékk nokkra gamla frítt. Svo skipti ég um taktík notaði 4-1-2-1-2, fyrsta leikinn minn með hana gekk vel vann Preston 2-1 svo gerðist það skrítna ég tefldi fram mínum sterkasta liði en Tapaði 7-0 á móti Derby sem voru í fimmta sæti skrítið vil vita af hverju ég tapaði svona stórt…