Þann 19.Desember tók Íslenskur þjálfari að nafni Árni Helgason við Hull City, sem þá var í síðasta sæti í annari deild í Englandi. Hans fyrsti leikur var á móti Barnsley, sem var í fyrsta sæti, og töpuðu honum 3:0. Þá létu stuðningsmenn liðsins óánægju sína í ljós í fjölmiðlum. Við þetta óx ákveni hins þrjátíu og fimm ára Árna um að halda liðinu uppi, ef ekki að koma þeim í fyrstu deild. Þeir fengu tvo íslenska leikmenn um veturinn til liðsins, en það voru þeir Emil Hallfreðsson úr FH og Ólaf Inga Skúlason úr Arsenal, og áttu þeir eftir að koma að miklu gagni. Eftir þetta unnu þeir 18 leiki og gerðu 2 jafntefli. Þannig komust þeir í annað sætið á eftir Barnsley, og þar með tryggðu sér sætið í ensku fyrstu deildinni. Emil Hallfreðsson vann gullskóinn og varð miðjumaður ársins í annari deildinni.
(Grein um fyrstu deildina bráðum)