Sælir, ég nenni ekki að senda inn screenshot af einu sem gerðist hjá mér í gær enda mun það líklega ekki komast inn á svæðið eins og margir hafa lent í.

Ég er í save-i með Lyon og er kominn á annað tímabil. Í byrjun beggja tímabilana hefur stjórnin sagt við mig að hún vilji að ég vinni deildina og að peningar séu ekki vandamál hjá þeim. Síðan gerðist dálítið skemmtilegt á öðru tímabilinu þegar ég átti svona 4 millur í transfer funds og það var neitað tilboði í leikmann sem ég hafði boðið í þá kom bara chairman-inn hjá Lyon og bauð bara sjálfur í Bordon hjá Schalke (12+ mills) og Robinho (kominn þá í Hertu Berlin - 17+ mills) og keypti Bordon til liðsins en ég fékk ekki Robinho :( því að ég var með svo marga FGN leikmenn. Þetta var samt algjör snilld að fá rándýran leikmann til liðsins og missa ekkert af þessum 4 millum sem hafði fyrir í transfer funds. :D

Hefur einhver hérna lent í einhverju svipuðu? Ef já, þá með hvaða lið? Lyon?

Gunni