Mer finnst orðið doldið leiðinlegt að spila þennan leik, ég byrjaði með arsenal og vann þar man utd 3-0 í þarna góðgerðaskyldinum, svo vann ég chelsea fyrsta leik 3-0, og charlton 3-0, og þá er ég að tala um að vieira og campell eru meiddir. Svo þegar þeir koma inná og ég er að fara spila moti norwitch þá tapa ég 2-0 og á heimavelli og svo fer liðið bara í lægð. Mer finnst þetta frekar illa forritað, mætti halda þeir forrituðu leikinn án þess að lata leikmennina hafa áhrif á úrslit leiksins, Ég held að gott lið eins og arsenal ætti nú aðeins að lata góð lið stöðva sig þegar það er komið á ferð en þegar ég styrki byrjunarliðið með campell og vieira þá fara þeir bara í lægð.
Lenda menn eitthvað í svona veseni að þeim finnist leikurinn geðveikt ósanngjarn. Eg veit að maður tapar allveg einhvern timan í leiknum og það geta öll lið tapað móti stóru litlum liðum, en mer finnst þetta bara gera leikin ósanngjarnarn þar sem það mætti bara halda þeir væru að forrita þetta til að pirra mann :D
frekar leiðinlegur þráður. en mer langaði að gera eitthvað þannig að!
Vona adminar fari að samþykja einhverjar greinar.