Algjör snilld að vera Marseille, er á 3. tímabilinu mínu og búinn að vinna deildina fyrstu 2 árin og er á toppnum eftir 14 leiki, taplaus og búinn að skora 60 mörk!
hvernig eru Le Havre að standa sig ? Þótti alltaf svo gaman að vera með þá þegar þeir voru með; Antonie Le Tallec og Florient Sinema-Pongolle.
Svo mætti einhver svara mér því afhverju Sinema-Pongolle er alltaf að spila hjá Liverpool en ég er aldrei að sjá Le Tallec og það var alltaf talað um að hann væri betri.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..