Ég hef verið að spila FM2005 svolítið mikið.. og hef verið að spá mikið, markvörður hjá liði andsæðtinga er næstum alltaf með 8-10 í einkunn og minn með 5-8… Eru fleiri að lenda i þessu? Leik eftir leik eru markmenn andsæðtinga að verða helling af mörkum.. lélegir markmenn t.d.
Ég er með buffon og hann er að fá einkannir 5-6 reglulega á meðan andsæðingar (se eru sumir í fallbaráttu og meira) eru að fá kannski 10-20 skot á sig og verja öll nema 1-2.. Ég tapaði leik t.d. 2-1 áðan, ég átti 34 skot, 21 af þeim voru á markið..(og það sem ég skoraði var úr víti..!), en andstæðingarnir áttu 10 skot og 4 á markið.. skoruðu úr 2 af þeim.

Eru fleiri að taka eftir þessu? Að markmenn andstæðinga eru óvenju góðir (er ekki að segja alltaf.. en oft finnst mér)?
Don't have a signature… Don't need a signature… Don't want a signature!