Ég ætla að nota tækifærið og kvarta yfir undirskriftinni þinni, þó hún hafi falleg skilaboð er hún alltof, alltof stór. Mitt mat er þegar að undirskriftin er farin að verða stærri en meðalpóstur þess sem hefur hana þá er hún of stór. En það er náttúrulega bara mín skoðun.
Varðandi kannanirnar, ég hef ekk hugmynd, pirrandi, en lítið við þessu að gera eftir því sem ég best veit.