4-4-2 og nota playmaker + targetman..
búinn að prófa bæði arsenal og real madrid.. skora í hverjum leik og er oft að sjá tölur frá 4-0 uppí 7-0, einu sinni 8-0.
Reyndar ekki búinn að klára heilt tímabil ennþá, en er kominn fram í lok jan 2005 með real madrid. hef zidane sem playmaker (mæli með scholes eða keane fyrir united) og raúl sem targetman (giggs fyrir united) Er taplaus með real í deildinni og bikar, tapaði 2 leikjum í CL og er með yfir 70 mörk í plús. (og er á toppnum í deildinni)
Hef samt haft voða lítinn tíma til þess að spila hingað til en finnst einhvern veginn eins og það sé voðalega erfitt að vera lélegur með sterkustu liðin í hvaða deild sem er. það er allavega tilfinningin sem ég er að fá fyrir þessum leik. Þrátt fyrir það er hann mjög flottur og skemmtilegur.. Verð bara að finna einhverja alminnilega áskorun ef maður á að fara að sökkva sér í einhverjar pælingar. Þetta er búið að vera voðalega mikið “continue”.. “continue”.. “play” .. “continue”
ps. Keypti Veron á slikk fyrir arsenal og nota hann sem playmaker, Henry vitanlega Targetman. Keypti svo Vieira til real fyrir allan peninginn í byrjun tímabilsins og svo Joaquin í des fyrir góðan slatta af þessum 68 millum sem klúbburinn ákvað að gefa mér alltíeinu.. sniðugt… ;)