Ég get hjálpað þér að ná ágætis byrjun með Parma, sem mér finnst skemmtilegasta liði í Itölsku deildinni, allaveg náði ég að vinna allt sem ég gat unnið eftir 3 leiktímabil bæði með Parma og með Ítalíu.
1. Spilaðu 4-1-2-1-2
2. Byrjaðu á því að kaupa Palermo (12.25 mil.) og iordanidis (1.5 mi), hann á eftir að verða mjög góður.
3. Seldu Dino Bagio þú hefur ekkert að gera með hann þú átt nóg af DMC-um, alls ekki á minna enn 6 mil. og reyndu að fá peninging strax, þ.e. ekki taka tilboðu sem upp á 6. mánuði.
4. Premotaðu Mbomba úr varaliðinu, það er ágæt að hafa hann á varamannabekknum fyrstu leiktíðina. Recallaðu Alex úr láninu og láttu hann skrifa undir nýjan samning, annars gæti hann skrifað undir nýjan samning hjá öðru liði á næstu leiktíð.
5. Fáðu til þín 1 auka Coach, mæli með Franko, og 1 physio.
6. Til að þetta virki sem best verðurðu eiginlega að fá Comandini frá Milan, en eina leiðinn til þess að þú getir fengið hann er ef hann verður Unh. vegna þess að hann fær ekkert að spila, en ef einhver af sc-num meiðist fær hann að spila og þá færðu hann ekki. Bjóddu 5 mil. í hann það ætti að vera nóg. Hann ætti að verða Unh eftir svona 5-10 leiki með Milan.
Þá ætti þetta að vera einhvernveginn svona:
GK: buffon, DL: Junior DC: Boghossian/Torris,
F. Cannavaro, DR: Thuram, DMC Almeyda, MC: Micloud, Alex, AMC Amoroso, Sc: Milosecic, Palermo.
Bekkurinn; Conceucao, Mbomba, Guard. Fuser, Torrisi/ Boghossian, Vaio, Comandini.
Það eru 2 leikmenn sem að þú verður að fá fyrir í byrjun næstu leiktíðar og það eru, Materazzi (perugia) og O´Neil (Juve), þú fær þá báða á næstum ekkert allavega miðað við hvað þeir geta, nema það ótrúlega gerist að Perugia falli ekki.
Ég vona að þetta hjálpi þér einhvað…