Ég get ekki alveg hjálpað þér með kerfi en þetta hefur virkað vel hjá mér:
FC FC Ég spila þetta með medium í aggressiveness
AMC en set það í attack ef allt er í góðu eftir
MC MC MC 15-20 mín. Ég spila short pass.
DL DC DC DR
GK
Leikmennirnir sem ég er með í byrjunarliðinu:
FC=Javier Saviola, líklega einn besti framherjinn og Kluivert. Andri Sigþórsson á bekknum
AMC= Bojan Djordic, já hann er góður, held að hann sé í byrjun hjá Man U.
MC=Claudio Lopez MC=Steven Gerrard MC=David Beckham,31 árs og með 8.05 í AR
DL=eitthað Sántis DC=Walter Samuel DC=Mickael Pontal DR= Carlucci
GK=Sebastian Frey
Aðrir góðir= FC=Adriano, Martin Palermo, Andir Sigþórsson er geðveikur
M= Zé Róberto, besti vinstri kantur í leiknum, Claudio López einnig frábær. Pablo Aimar, frábær AMC, Totti er snilld. Ég man ekki fleiri ódýra núna.
D=Djimi Traoré, Titus Bramble, ef þig vantar sweeper. Rio Ferdinand, ekki séns að fá hann ef hann er kominn í leeds. Man ega ódýra núna
Besti markmaðurinn í leiknum er Sebastian Frey. Barthez og Buffon eru CRAP. Ég fann einn góðan sem heitir Rhys Evans. Svo er Svíþjóð pakkað af góðum, ódýrum markmönnum