Ég er mikið í CM 03-04 og lenti í 4 sæti í fyrsta árið í Ensku úrvalsdeildinni en svo fór allt að ganga mér í hag núna er ég búinn með 28 leiki og er búinn að skora 85 mörk og fá 15 mörk á mig og er búinn að vinna 24 leiki 2 jafntefli og 2 töp en hér er liðið mitt.

GK: Gianluca Buffon, Sebastian Frey og Kasper Schmeicel.
DC: Simone Padoin, Daniel, Carles Puyol, Allesandro Nesta, Walter Samuel og Michael Dawson.
MC: Matteo Brighi, Xavi, Andrés D'Allesandro, Mancini, Julio Baptista, Thiago Motta og Tomas Rosicky.
FC: Jose Antonio Reyes, Adriano, Allesandro Simonetta, Carlos Tevez og Luis Fabiano.

Hvernig myndu þið stilla þessu liði upp?
Sjálfur stilli ég liðinu svona upp:

Buffon
Daniel, Puyol, Nesta, Padoin.
Mancini, D'Allesandro, Julio Baptista, Motta.
Tevez, Adriano.
SUBS:
Frey (GK)
Dawson (DC)
Rosicky (MC)
Luis Fabiano (FC)
Simonetta (FC)