03/04
Eg byrjaði með sampdoria þegar ég var nýbúinn að fá leikinn.
ég byrjaði á því að kaupa Haddad frá Paris St.Germain á 1.2 m,
svo seldi ég nokkra leikmenn eins og Flachi fyrir 3.5m og Roma keypti hann á 3.25m, svo seldi ég Sakic á 1.5m til Perugia og Job á 2.5m til Liverpool. Eg fékk Rapaic á free transfer og seldi Pedone til Dortmund fyrir 5m.Eg keypti alla vörnina sem reyndist mjög góð sem sagt mihajlovic frá Lazio fyrir 3.5m, Dellas frá Roma fyrir 4.5m og að lokum Laursen frá Milan fyrir Castellini og 2m. Fyrsta leiktíðin var ágæt ég tapaði aðeins 9 leikjum og endaði í 6 sæti á eftir Juventus Roma Milan Lazio og Inter.
liðið var svona:
Antonioli
Mihajlovic Dellas Laursen
Rapaic Volpi Zenoni Doni
Bazzani Haddad Yangasiawa


04/05
Þetta leiktímabil gerði ég nokkrar breytingar, ég keypti Yangasiawa (ég var með hann í láni hitt tímabilið)á 1.5m af einhverju japönsku liði, svo seldi ég Volpi til Juventus í staðinn fyrir Zenoni (ég var líka með hann í láni hitt tímabilið). Svo seldi ég Castellini og Grandoni til Piacenza fyrir 6m samtals. Eg keypti leikmann sem ég mæli mjög mikið með, reyndar tvo einn þeirra heitir Orri ýrar og skoraði c.a. mark á leik hinn keypti ég af Leeds 17 ára gamlan (eins og Haddad)Lennon. Að lokum seldi ég Bazzani til Milan fyrir 8m. Eg hafði thryggt mér sæti fyrra árið í uefa cup og þetta ár lenti ég í 2.sæti eftir Marseille og fékk pening. ég endaði í 3.sæti í deildinni eftir Roma og Milan, mikil framför.
liðið var svona:
Antonioli
Dellas Laursen Mihajlovic
Rapaic Zenoni Lennon Doni
Yangasiawa Orri Haddad

05/06
Nú er ég að vinna við það að vinna deildina. :)