Sælir,

Nú hef ég verið með FC Bayern í 5 tímabil og gengið bærilega, unnið deildina öll árin og slíkt.

Fyrir síðasta tímabil ákvað bixente lizarazu að verða coach/player, bauð honum slíkan samning og hann tók honum.

Síðan núna ákveður hann að retire'a, og bjóst ég því við að hann myndi annaðhvort falla frá gildandi samningi eða samþykkja coach only samning - en þegar ég ætlaði að bjóða honum svoleiðis samning rak ég mig í að hann var orðinn Manager - og undir staff er hann listaður sem manager, rétt einsog ég!

Ég get ekki terminate'að contractinn, sá option er horfinn, get ekki releaseað hann og eiginlega ekkert gertnema boðið honum nýjan samning(sem eitthvað annað en manager) en hann neitar alltaf.

Er þetta þekkt bug eða er ég að gera eitthvað vitlaust?