Mér finnst menn vera að hreykja sér af góðum árangri hérna og ég er orðinn leiður á því að meðal menn séu að þykjast vera voða kallar þannig að ég ætla að segja frá West Ham saveinu sem ég bjó mér til …
Fyrsta Seasonið keypti ég Freddy William Thompson, Orra Frey og De la Pena þetta season rústaði ég fyrstu deidlinni enda einnig með Richie Partridge, David Bellion og Anthony Gardner að láni, datt reyndar snem´ma útúr bikarkeppnum enda átti ég engan séns þar þannig að ég sleppti því bara að vera að leggja mig fullkomlega fram á því sviðinu. Næsta season var heldur strembnara, nýtt lið í efstu deild og svona ég keypti Richie Partridge, David Bellion, Laurent, Palermo, Djimi Traoré og Anthony Gardner. ég vann alla titla sem ég átti séns í báða bikara og deildina FA cup með 2-0 sigri á united í úrslitum og 1-0 sigri á nott. forest í league cup, vann deildina með 7 stigum og eftir þetta season hætti ég í CM taldi þetta vera of auðveldan leik það er ekkert gaman af því að vera að vinna ensku deildina svona léttilega, ég spilaði bara venjulega 442 og breytti engu … Bellion og Orri eru líklega besta framherjapar í leiknum og maður fær þá fyrir skít og ekki neitt ég ætla að vona að næstu leikir verði aðeins krefjandi ég var hættur að spila þennan í janúar …
Og ekki grobba ykkur af árangri með topp lið plz