Er fólk bara svona yfirlýsingarglatt eða ætlar það í alvöru ekki að kaupa leikinn frá SIgames af því að skammstöfunin á leiknum fellur, ekki aðeins undir það sem að ein ónefnd útvarpsstöð heitir, heldur ALLAR útvarpsstöðvar..
FM er bylgjulengd og hefur ekkert að gera með útvarpsstöðina, hvað þá leikinn sjálfan.
Er fólk alveg að missa sig í barnalegsheitum að það getur ekki spilað leik af því að hann ber nafnið Football Manager eða FM? Það sem að ég hef lesið um þennan leik lofar góðu og það er í rauninni bara eitt sem ég er ekki alveg nógu ánægður með og það eru myndirnar..
Annað hvort þarf SIgames að koma með patcha með nýjum leikmönnum og myndum á nokkurra mánað fresti eða bara sleppa þessu alveg!<br><br>Think for yourself, question authority.
—–
Believe in nothing…
“There is no need for torture, hell is other people.”