Sko vegna þess að svo ótrulega margir eiga í erviðleikum með að spila network við vini sína og eru alltaf að spurja t.d hér. Þá ákvað ég bara að búa bara til svona “idiots guide” eins og hann Wbdaz stakk upp á.
Sko það fyrsta sem þú þarft að gera er að finna þér einhvern til að spila við. Þegar þú ert búinn að því þarftu að ákveða hvor ykkar á að hafa saveið væntanlega sá sem er með betri tölvu eða betri netengingu. Þegar þú ert ert búinn að gera saveið þarftu að fara í “Game Options” og þar í “Edit Preferences” haka við “Run As Server” og klikka a OK. Þegar þú ert búinn af því skaltu gá hvaða IP-tölu þú ert með þ.e.a.s ef þú veist hana ekki. Hvernig gáiru að því? Jú þú ferð annað hvort á www.myip.is eða þá að þú ferð í “Game Status” og skoar “Server IP Address” þar sjáiði IP töluna ykkar. Síðan “joinar” hinn hann fer inn í CM og síðan “Play Game” þarnæst í “Join Network Game” og ef þið eruð að lana þá á serverinn að byrtast þanna ef þi ð ýtið á refresh en ef þið eruð heima hjá hvor öðrum þá fariði í “Join Other Server” og skrifið IP-töluna hjá hinum.síðan finnur talvan serverinn þ.e.a.s ef þið hafið gert allt rétt. ATH það er ekki hægt að búa til server svona auðveld lega ef þú ert með innra net, vegan þess að þá þarftu að opna port og allskonar vesen sem ég nenni ekki að fara að útskýra.
Vona að þið hafið skilið þetta ,ég reyndi að gera þetta sem auðveldast til að skilja, og ef þið skiljið þetta ekki er eikkað mikið að hjá ykkur sry.
Endilega kíkajá á <a href=”http://www.cmsidan.tk">www.cmsidan.tk</a> ég set kannski einhverjar aðrar hjálir þar inn ef einhver skilur ekki eitthvað í cm eins og svona Network Game.
Kv.jonnif
P.S það var Wbdaz sem átti hugmyndina af þessu!!!