Þeir virðast nú eitthvað ekki alveg með sumar reglur á hreinu, t.d. rangstöður. Oft eru leikmenn á vinstri kanti dæmdir rangstæðir þegar réttstæðir menn á hægri kanti fá boltann (var mikið í gamla leiknum en hefur minnkað í nýja) svo er eitt minni háttar en boltinn er ekki kominn í leik fyrr en hann fer út fyrir vítateiginn þegar aukaspyrnur eru teknar inni í honum eða markspyrnur en oft sé ég menn taka við boltanum inní teig eftir t.d. markspyrnur. Þetta fer nú reyndar ekkert í taugarnar á mér því 99% leikmanna á efsta leveli (hérna heima allavega)vita af þessari reglu og sumir dómarar ekki heldur svo það er ekki við miklu að búast frá tölvunördum ;)