Jah ef þú ætlar að skora mörg nördastig tekurðu dagleg backup af öllu á harðadiskinum. en í þessu tilfelli væri líklega nóg að taka backup af saveinu sjálfur. Hvernig þú gerir það er fer nú bara eftir því hvernig maður þú ert. Ég persónulega myndi líklega hafa 3 mismunandi save í gagni og kalla þau t.d. save 1, save 2, save 3 og skiptast svo á milli að vista í þau, og vista helst mánaðarlega (þannig að ef eitt saveið skemmist þá þarftu líklega ekki að baka lengra til baka en einn mánuð og mögulega tvo). Þú getur líka C/P saveið úr sinni upphaflegu möppu í einhverja backup möppu, eða bara haft 2 save í save möppunni og vista í þau bæði í einu þegar þú vistar.