Odds eru líkur á sigri og þetta eru stuðlarnir sem gefnir eru og þú deilir þessu eins og sagt var í öðrum svörum og það lið með lægri tölu er talið líklegra til að vinna.
Þetta er í raun svipað og Lengjan. Nema að Lengjan gefur þetta út útreiknað (í stuðlum) en þarna er þetta óútreiknað (gefnar eru líkur). (spurning um vana) Eðlilega ef stuðull er 1,25 á að lið vinni þá eru þokkalegar líkur á því það gerist ekki satt.
Svo stendur alltaf innan sviga (fav) og það gefur til kynna hvaða lið er með bestu líkurnar á sigri.