Vildi bara benda ykkur á þessa grein:
http://www.feministinn.is/umraedur/viewtopic.php?t=14
“Hún sagði svo allt í einu: ”Það er sko ekki hægt að kaupa fólk, bara alls ekki hægt!!“ Það var hún sko með á hreinu að væri ekki í lagi, kannski þessir uppakarlar gætu lært ýmislegt af henni!”
“Það tengist svo sem ekki vændi en ég fór að hugsa um að þetta er einmitt það sem gert er í sumum keppnisíþróttum - íþróttamenn eru keyptir og seldir og ríkt fólk á sín eigin keppnislið. Einn vinsælasti tölvuleikurinn meðal unglingsstráka var og er kannski ennþá einhver svona leikur þar sem maður kaupir og selur leikmenn í liði. Ég hef nokkrum sinnum reynt að vekja máls á við foreldra og kennara hvaða boðskapur og skilaboð um lífsgildi felist í þessum leik en hef ekki uppskorið annað er bara undrun - fólk virðist ekki sjá neitt athugavert við þetta.”
Þetta finnst mér fyndið.