Geðveikt Pirrandi
Það sem mér finnst eitt mest pirrandi við CM er (Það er ekki galli heldur bara hluti af fótbolta)þegar það er skorað á 94 mín eða eitthvað þannig. Ég var t.d. að keppa úrslitaleik í meistaradeildini á móti Roma, nota 01-02, ég var kominn 2-0 yfir þegar 80 mín var kominn á 86 mín skora Roma menn en ég var s.s. byrjaður að fagna en á 93 mín semsagt í injury time skorar þeir aftur ég ætlaði ekki að trúa þessu en hélt ég myndi bara taka þetta í framlengingu en þá skora þeir á 104 mín og vinna leikin ég oskraði og hoppaði um eins og óður api (Enginn heima og ég vona að gamla konan uppi hafi ekki fengið hjartaáfal hún er 94). Þetta er svo ógeðslega pirrandi gefið mér ykkar álit á þessum Andsko**,