þú ýtir á “print screen” takkann (oft “Prt Sc” á lyklaborði) með því tekurðu copy af því sem er á skjánum. Þú ferð svo bara í Paint eða annað myndvinsluforrit og paste-ar (ctrl+v). En þú getur bara tekið eitt screenschot í einu, þ.e. þegar þú tekur annað eyðist það fyrra ef þú hefur ekki látið það í myndvinsluforrit.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..