Ég ætla nú að segja ykkur frá einni leiktíð sem ég tók með liverpool, ekki vann ég nú neina titla en lenti í 3.sæti á eftir ManU, sem rústaði deildinni og svo var newcastle í 2. sæti….

ég var búinn að setja kewell inn í liverpool, sem og ungu frakkana sem voru keyptir, og var búinn að setja inn allar helstu breytingarnar í englandi

byrjaði á því að geta ekki neitt, keypti Fadiga og Mcmanaman, þeir gátu ekki shit og setti þá á Transfer list, en enginn vill þá, “skrýtið”, prufaði fyrst 4-4-2, gekk ekkert, svo 5-3-2, gekk ekkert og þá setti ég 4-3-3 og þá fyrst byrjaði þetta að ganga eitthvað, var með Kewell, Owen og Baros frammi, en Diouf og heskey voru líka mjög góðir, var reyndar svolítið erfitt að velja í liðið,

á miðjunni var ég með Gerrard, Walsh (ungur strákur), og hamann og í vörninni voru Hyypia, Henchoz, Riise og Babbell, kom mér á óvart hvað allir varnarmennirnir sem komust ekki í liðið, gátu ekkert þegar ég notaði þá, fengu bara 5 og 6 í einkunn,

Ég lenti í neðsta sæti í seinni riðlakeppninni í CL, en vann þó Barcelona 4-0 og Ajax 3-1 á útivelli,

en svona gekk þetta, eiginlega fyrsta skipti sem ég hef klárað heilt tímabil í Cm4