Það eru víst þó nokkuð margir sem geta spilað hann ópatchaðann. Og svo er netið ekki eina leiðin til að fá patch. Leikurinn átti að koma út þegar hann var orðinn eins fullkominn og hægt var miðað við þær aðferðir sem voru notaðar. Þeir gallar sem hafa komið upp síðar hafa einmitt komið upp afþví að CM4 hefur hundruð þúsunda notenda, en ekki örfáa “testera” að leita að göllum. Og taktu eftir því að upphafsdagsetning leiksins er síðasta sumar, og þá var Beckham í ManUtd. Það í hvaða liðum leikmenn ætti einfaldlega ekki að skipta svo miklu máli (en gerir það samt miðað við hversu margir hafa gera “unofficial” data patcha fyrir allar hinar útgáfurnar af CM). Ef þér er mikið hjartans mál að hafa allar þekktar stjörnur í sínum liðum þá sækirðu þér bara “pre game editor” sem er meðal annars hægt að sækja frá <a href="
http://www.sigames.com">www.sigames.com</a> .
Ekki gleyma heldur því sem ég sagði um stærðina, ef einn leikmaður væri látinn skipta um klúbb í einhverjum patch þyrfti að hafa ALLT data skjalið með patchinum og það stækkar hann gríðarlega.