0. Ég hef ákveðið að byrja að spila CM4 aftur eftir langa pásu þetta er eiginlega fyrsta Save-ið sem ég spila einhvað af viti
og ég er með nokkrar spurninga um leikinn…
1. Mig sárlega vantar einhverja deadly taktík til að spila með. Ég er búinn að prófa að spila þó nokkuð margar en mér finnst þær ekki nógu góða. Ef einhver getur bent mér á mjög góða taktík og hvar er hægt að ná í hana þá væri það magnað.
2. Ég var að DL nýjast patchinu og hef tekið eftir því að það eru sumir leikmenn eru komir með stjörnu (svipað í gamla leiknum) hvað þýðir hún?
3. í hvaða röð koma þessi Reputasions sem að félöginn hafa. Er t.d. Worldwide betra en National??
4. Ég er búinn að spila með Fiorentina í gegnum 3 deildir (minnir það) og var loksins að komast uppí Seriu A og í öll skiptin hefur boardið viljað að ég vinni deildina og líka núna. Þegar ég VAR að koma upp úr Seria B! Mér finnst þetta alveg rosalegar kröfur, liðið mitt er ekki neitt miðað við hin liðinn í deildinni. Er þetta einhver galli hjá mér eða er þetta svona líka hjá ykkur (sem hafa prófað að spila með Fiorentina Viola)?
5. Mig vantar einhvern baneitraðan striker sem má ekki kosta mikið meira en 5 millur (helst minna).
Meðan ég man þá er ég ekki með bæklinginn :('
Takk fyrir.