Hafið þið jálkarnir eitthvað getað notað wingbacks að einhverju ráði? Ég hef verið með fína fína winbacks (Bridge, Finnan, Andersson (C) ofl.) og sama hvort ég geymi þá svona í kringum miðjuna eða læt þá overlappa uppí stúku virðast þeir ekki virka alveg nógu vel. Bridge er alltaf með vel yfir 8 í meðaleinkunn en þeir eru lítið að ná að krossa finnst mér (samt með góð training schedule). Ef einhver ykkar er með gott ráð til að gera winbacks effektívari skal ég kalla þann hinn sama hetju. Ekki væri verra ef einhver gæti útskýrt afhverju allir kantarar* í leiknum eru pappakassar. Respect.
Frelsarinn
* Mér er alveg sama hvað fólk er búið að ná að gera með Manure í þessum leik og Beckham er ekki kantari þannig að …gleymið því bara.