pruaðirðu að nota bara hefðbuundið 4-4-2??
ef ekki þá skaltu prufa það, annars er 4-2-3-1 hin fínasta taktík(þarft sterkan stræker og góða miðjumenn(mikið work rate) til þess að þeir geti skilað sínu starfi vel inna miðri miðjunni.
Nánari lýsing: 2 miðverðir og 2 bakverðir í vörninni(þetta hefðbundna)
2 miðjumenn inná miðjum vellinum, hlið við hlið
3 framliggjandi miðjumenn inná miðju vallrains eða 1 á sitthvorum kantinum og einn í mijðunni
og svo 1 stræker fremstan í miðjunni.