GK: Thomas Myhre
DR: Craig Short
DL: David Unsworth©
DC: Marco Materazzi
DC. David Weir
MC: Oliver Dacourt
MC: Tony Grant
MC: Nick Barmby
FC: Ibrahima Babayoko
FC: Danny Cadamarteri
FC: Don Hutcinson
Varamenn voru: Steve Simonsen(GK), Alec Cleland(DR), Wayne Qiunn(DL), Gareth Farrely(MC-L), John Collins((MC-L), Francis Jeffers(ST)
League Cup: Chester 3-0, Bournemouth 2-1, Sheff Utd 1-1 þeir ámfram á útimarki.FA CUP: Tottenham 2-0, Derby 2-1, Man City 1-0, Wimbleton 0-1 og ég úr leik. Deildin: 18 sigrar-6 jafntefli-14 töp markatalan 61-41 = 5 sæti og 53% árangur. Players:Danny Cadamarteri þriðji í kjöri á efnilegasta leikmanninum í deildinni.–Top scorer Ibrahima Babayoko 26 mörk/most assists Tony Grant 13/ Hæsta einkun 7.53(43 leikir)/Most Man Of Match Marco Materazzi 7/ Grófasti kallinn David Weir 8 gul 1 rautt.—-Bestu leikirnir í deildinni voru á móti leeds 5-0,Blackburn 6-0,MU 4-1, Chelsí 7-2. ég seldi nokkra gamla ónýta leikmenn og nokkra unga kjúklinga og lánaði líka nokkra. ég fékk Ludek Miklosko á free transfer en ætla að nota hann sem Coach í framtíðinni. Sáttur við leiktíðina!
Ingvi Þór