Já ég ætla aðeins að skrifa um CM4.
Þegar ég byrjaði í honum fannst mér hann ens og öllum öðrum svolítið hægur þannig að ég fór inn á huga og náði mér í upplýsingar um hvernig ætti að gera hann hraðvirkari. Síðan fór ég bara að spila og komst að ýmsu um breytinguna á leiknum.
t.d. var bara þegar maður kom inní hann var hann bara allt annar en maður vandist því strax og svo var bara svo mikið breytt, þá er ég að tala um eins og það er ekki lengur back takki neðst á skjánum og ýmislegt svoleiðis. En þetta venst bara. Svo finnst mér svolítið erfitt að selja menn og svo fatta ég ekki alveg afhverju youngsterar vilja ekki koma fyrir einhver smá laun heldur er eini möguleikinn að fá þá fyrir ´laun eins og bara Becks er að fá!
Svo eru takkar eins og Next Match og þanni sem eru farnir og mér finnst algjörlega vanta þá en það er nú margt sem hefur líka skánað, ég tala nú ekki um t.d 2-D pitch, sem er náttla algjör snilld og eins og í match reportinu þá geturu horft á highlights og golas og svoleiðis. En svo er það eitt sem mér finst dáldið leiðinleg, ég veit ekki hvort það er bara ég(þótt ég hef heyrt um þetta áður)eða hvað en þegar maður er t.d. eins og ég var að vinna Inter Milano á heimavelli 1-0 þegar 10 min voru eftir og þeir voru ekki búnir að eiga færi á mark þá fengu þeir 2 færi á stuttum tíma og það voru einu færin þeirra á leiknum og þeir unnu 1-2..
Sumir kalla þetta “tölvusvindl” en ég veit ekki, þetta hefur gerst nokkru sinnum hjá mér. annars er þessi leikur yfir höfuð bara í einu orði: SNILLD og þeir haf alltaf verið
takk fyrir
Gizmoz