Mig vantar hjálp við Network play.. er búinn að gera allt sem stendur hér að neðan en fæ alltaf upp villuboð þegar ég er að reyna að komast inn hjá vini mínum… Eitt sem er líka skrítið að þegar hann fer á www.findmyip.com kemur upp ip tala og svo þegar hann er í leiknum kemur your ip is og það er allt önnur tala… ef þið botnið eitthvað í þessu gerið það hjálpið mér og hér kemur villuboðunin sem kemur alltaf.. “the connetion to the server faild. make sure your network or modem cable has not fallen out. make sure the server you are trying to connect to is running a compatible version of the game. If you are joining a internet game make sure you are connected to the internet” Ef þið skiljið eitthvað í þessu má láta mig vita..