Núna rétt eftir áramótin barst mér í hendur geisladiskur sem innihélt nýasta updateid af CM3. Tegar ég fór ad leita ad uppáhalds markverdinum mínum, honum Hector Fabian Carini, fann ég hann ekki í Juventus enda hafdi hann gengit til lids vid Standard Ligés í belgíu. Drifinn af einskaerri trá til ad hafa tennan gull gutta milli stanganna hjá mér stofnadi ég save med standard. Tar reindist vera margt um gódan manninn. Audvitad turfti ad styrkja hópinn og fékk ég mér tví Taribo West, Christos Patzatsioglu, Jesper Farnerud og Hakan Sukur. Fyrir var standard med framtídar belgíska landslidid! Peningar eru ekkert svaka vandamál hjá Standard og fékk ég 10.000.000 £ til ad versla fyrir :) Eftir gjörsigur á einhverju húggabúggalidi austantjalds var ég kominn áfram í UEFA cup. Deildin fór haegt af stad en eftir tólf leiki var ég tó búinn ad vinna tíu en tapadi tveimur. Eftir tad gekk allt uppávid. Tad turfti Roma (mynnir mig) til ad stoppa innreid mína í evrópu og lidin í 2-5 saeti töpudu fyrir hverju smálidinu á faetur ödru. Eini skugginn var tegar ég setti varalidid inná á móti tridjudeildarlidi í bikarnum og tapadi ég 2-1 í framlengingu. Fékk mörkin á mig á 88 mínútu og 119, svona til ad fullkomna daginn. Eftir tetta bikarflopp hélt ég bara áfram ad rúlla upp deildinni og var fátt sem gat stoppad mig í ad verda meistari tíu umferdum ádur en deildinni lauk. En saelan vardi ekki lengi. Eins og tölvan mín átti vanda til medan updatid var inni, eidilagdi hún savid og tetta persónulega met í árangri á fyrsta seasoni vard ad engu. Tad var ekki laust vid ad ég tyrfti áfallahjálp eftir tetta. En núna er tölviskömminn í vidgerd og yfirhalningu til ad verda klár í slagginn fyrir stóra daginn!!!
Skortur á íslenskum stöfum er sökum tess ad ég er í Finnlandi og allar stafsetningavillur eru til skrauts!