Ég er reyndar ekki búinn að gá að því hvað hann hefur, en ég geri bara ráð fyrir að hann hafi lágt og þú viljir að hann hafi hátt. Ef svo er, þá verðum við bara að skoða það að síðustu 3-4 ár hefur RobbIE Fowler getað mest lítið og varla skorað neitt.
Svona til samanburðar má sjá t.d. Owen, hann var alltaf með 20 í finishing, en núna er hann með 13 (ef ég man rétt). Sem mér finnst svosem vera nokkuð nálægt því rétta.