Ég ætla að segja nokkra hluti sem ég er óánægður með í þessu demo-i.
1.Þegar maður er að fara að keppa í deildinni og sér alla leikina sem eru að fara að byrja þá er einginn takki sem lætur mann fara beint inní stöðuna í deildinni.
2. Back takkinn er ekki lengur niðri heldur uppí vinstra horninu.
3. Þegar maður er að keppa leik þá er ekki hægt að ýta á liðið sitt uppi þar sem staðan sést og fara þannig í tactics.
4. þegar maður fer í tactics þá stendur hvaða stöðu mennirnir spila í stað fyrir condition eins og í gamla leiknum
5. kannski geri ég ekki einhverja villu en ég fæ aldrei fréttir um það þegar mennirnir mínir meiðast.
6. Þegar þú ert t.d. í tactics valmyndinni og velur confirm þá þarf að ýta á yes á miðjum skjánum í stað sama stað og confirm í gamla leiknum.
Þetta eru sona óþarfa böggandi breytingar
annars er margt gott í þessu demo-i líka
1. 2D vélin er mesta snilld sem ég veit um
2. það eru miklu meiri möguleikar þegar maður er að kaupa menn.
3. Þægilegri einkunnagjöf og m.fl.
Í heild er þetta kannski ágætt fyrsta demo en ég vona aðleikurinn verði mikið betri en þetta demo