Rakst einhverstaðar á að það var verið að spurja um Mac demoið. Fyrir þá sem ekki vita þá á það að koma út um miðjan Mars, en ég hef lært af reynslunni að það er ekki mikið að marka sem Feral segir (þeir sem gefa leikinn út á Mac). Mér finnst þessi yfirlýsing frá þeim sína best hve illa er staðið að þessu hjá þeim:
CM4 demo nearing release
We’ll be honest with you - there is only one reason why we have not published the CM 4 demo yet…we are simply too busy playing it. Rest assured, the demo is nearing a release status, just a few more bugs to squash. Start stockpiling food and water, because you’ll be spending a long, long time indoors when this hits a download site near you around mid-March. Now, if you’ll excuse us we’ve got some playing…erm…working to do.
Þessi rugl yfirlýsing var gefin út svona 1-2 vikum áður en Demó-ið að PC demóið kom út. Vona bara að þeir hætti að leika sér og fari að vinna. Vonandi þurfum ekki að bíða aftur 2-3 mánuðum lengur en Pésa fólk eftir að leikurinn komi á Mac, eins og gerðist með CM 01/02.