Alex Ferguson hringdi í mig og sagði mér að hann væri að deyja og hann vildi að ég tæki við liðinu.
Ég féllst á það, fyrst hann endilega vildi.
Ég byrjaði á því að kaupa Eið Smára á 10 millur og Julius Aghahowa á 6 millur og Okoronkwo á 3 millur.
Ég keypti ekki fleiri til að byrja með.
Ég var með Eið og Nistelrooy frammi,
Scholes - AMC, Giggs - ML, Beckham - MR, Keane DMC, Silvestre DL, Okoronkwo DC, Ferdinand DC og Brown DR.
Ég vann fyrstu 8 leikina í deildinni og gerði síðan jafntefli við Southampton 1-1.
Eiður skoraði 6 mörk í fyrstu 9 leikjunum og Niselrooy 9.
Ég var á toppnum lengi í deildinni en Arsenal komst síðan á toppinn en þeir aðeins einu stigi á undan og ég 3 leiki til góða vegna þess að ég var alltaf að keppa í meistaradeildinni.
Ég var að rokka í henni og komst í 8.liða úrslit þar sem ég keppti á móti Milan.
Fyrsti leikurinn var á heimavelli Milan og Keane kom Man Utd yfir á 8.´mín.
En því miður fór leikurinn 3-1 fyrir Milan.
En ég vann seinni leikinn 3-0 og Nistelrooy með 2 og Eiður með 1.
Ég tók síðan PSV í 4 liða úrslitum og vann þar 7-0 í aggerate eða ekkað þannig :D.
Síðan í úrslitum keppti ég á móti Liverpool og vann þá 1-0.
Þá aftur að deildinni.
Þegar ég átti 3 leiki eftir í deildinni var Arsenal í efsta með 85 stig en átti aðeins einn leik eftir.
Ég átti 3 leiki eftir og vann Tottenham 1-0 og síðan Chelsea 3-0.
og þá var ég búinn að tryggja mér titilinn og ég vann líka FA cup en var sleginn út úr Deildarbikarnum í 4-liðaúrslitum.
Nistelrooy skoraði 65 mörk í 60 leikjum, og Eiður Smári 47 mörk í 57 leikjum.
Nistelrooy var valinn besti gaur í heimi og Eiður í öðru sæti.´
Ég er að byrja á næsta tímabili, það kemur önnur grein um það.
Ég vil ekki hafa etta og langt, ég vil að fólk nenni að lesa etta……..