ég skal reyna að segja ykkur söguna á bakvið Lokeren ævintýrið, en hafið það hugfast að ég hef ekki farið almennilega í þetta save í 4 mánuði, þannig mikið verður sagt eftir minni auk þess sem ég nota saveið sjálft til að styðjast við.
Jæja þeir leikmenn sem keyptir vor á fyrsta tímabili voru: free transfer, Hugo free transfer, Bertin tokéné 775k Charleroi, León Darío Munoz 220k Palmeiras, 1.2m Real Sociedad, Ruben cardoso 675k Santos, Ben thatcher 1.5m Tottenham, Ben popovic á bos Crystal Palace.
Bæði Thatcher og Popovic komu í lok tímabils. En heildar upphæð í leikmannakaupum fyrir fyrsta tímabil endaði í 4.4m
Leikmenn sem voru seldir
Patric Zéré 1m Charleroi, Suad Katana 300k ,
Davy de Beule 375k Racing Genk, Mladen Dabonovic 375k,
Roman Vonasek 160k Rio Ave, Steven de Geest 600k Mouscron
Heildar upphæð seldra leikmanna. 2.8 mills.
Eins og sjá má styrktist hópurinn ekki mikið fyrr en tímabilið var búið með þeim Thacher og Popavic sem báðir áttu eftir að leika stórt hlutverk í vörninn á næstatímabili.
Þessa leikmenn sem ég keypti notaði ég sama og ekkert, að vísu var Igor Jáuregi fastamaður á miðjunni en t.d. eins og hugs spilaði einn leik og Fiorenz Carrettucci kom einusinni inná á ferlinum fyrir lokeren og var hann hjá mér í 7 tímabil.
Á fyrsta tímabili endaði ég í 6.sæti 34 spilaðir leikir,
vann 16, 7 jafntefli, og 11 tapleikir, 75 mörk skoruð og 61 mark fengið á mið. 55 stig.
Svo spilaði ég i Belgian Cup og komst í quarter final og tapaði sanfærandi 3-0 fyrir La louviére, einnig komst ég í genum nyðurskurðinn fyrir UEFA með því að vinna Hibernians í tveim leikjum 0-2 og 3-0, næstur voru Basel, heimaleikurinn var steindautt jafntefli 0-0 en svo vann ég útileikinn 0-1. Næstir voru frændur okkar Normenn og lið þeirra Rosenborg, heimaleikurinn vannst 2-1 en útileikurinn fór 3-1 og því samanlagt 4-3 fyrir Rosenborg.
Annars gerðist lítið annað merkilegt á fyrstu leiktíð og líkur þá fyrsta kafla Lokeren ævintýrisins.
p.s. ég mun fara ýtarlera í leiki og leikmenn þegar lengra dregur á söguna.
Takk fyrir vonandi kemur næsti kafli fljótlega.
kv maddi